Algengar spurningar:
Hvernig virkar 30 daga prufuáskrift?
Þegar við bjóðum upp á 30 daga prufuáskrift, þá er hún algjörlega ókeypis og engar skuldbindingar (ekkert kreditkort og engin undirskrift). Eftir nokkra virka daga þá könnum við sannleiksgildi skráningar með því að hringja, senda sms eða senda þér e-mail og spyrjum þig hvort þú viljir halda áfram eða hvort þér vanti einhverja aðstoð við uppsetninguna. Ef þér líst vel á kerfið og ætlar að halda áfram þá getur notað prufuaðgangin áfram og þú þarft ekki að byrja upp á nýtt. Við sendum þá í framhaldinu fyrirtæki þínu reikning mánaðarlega miðað við skráningu þína og starfsmannafjölda. Ef þú ætlar ekki að halda áfram þá verður aðgangi þínum lokað á 30 degi frá skráningu.
Fæ ég aðstoð að setja upp prufuaðgang?
Fæ ég afslátt ef ég er með fleiri en 20 starfsmenn?
Ertu með aðrar spurningar?