Ráðstefnu, gjafakorta og miðasala

AðgöngumiðarGjafabréfRáðstefnur BarmspjöldGestalistarVefverslunInnbyggt sölukerfiSjálfvirkniKvittanirTengt bókhaldskerfi

Image

RÁÐSTEFNU OG MIÐASÖLUKERFI + VÖRUSALA

Nú gerist allt sjálfkrafa á netinu.

Miðasölukerfið Curio Ticket hefur þann möguleika að selja rafræna aðgöngumiða, boðskort og rafræn gjafabréf ásamt því að vera hefðbundin vefverslun fyrir vörusölu. Kerfið getur haldið utan um mismunandi verð og flóknari vörusölu og allt gerist sjálfkrafa við skráningu á netinu. Að auki tengir kerfið saman sölu, birgðir og verð frá bókhaldskerfum, býr til barmspjöld og gestalista fyrir ráðstefnur og gerir fullgildan rafrænan reikning um leið og pöntun er gerð á vefsíðu þinni. Curio Ticket er eining sem hægt er að tengja við önnur Curio forrit okkar.

Aðgöngumiðar

Auðvelt að setja upp miða
Númeraðir miðar
Margar dagssetningar pr. viðburð
Birgðakerfi
Tengt sölukerfi
Rafrænir reikningar
Kvittanir
Tenging við greiðslugáttir

Gjafabréf

Curio Ticket sér um að senda út falleg númeruð gjafabréf til viðskiptavina þinna.
Hægt er að hanna falleg gjafakort inni í forritinu á einfaldan hátt.
Gjafakortin eru tengd við sölukerfið í Curio Office og hægt að tengja beint við flest bókhaldsforrit.

Ráðstefnukerfi

Miðasala fyrir ráðstefnur
Gestalisti
Barmmerkjakerfi
Vörulager
QR Barcode á hverjum seldum miða
Greiðslugáttir kortafyrirtækja
Miðasölukerfi er tengt við sölukerfi.
Allt sjálfvirkt.

Miðasölukerfi viðburða

Þú getur eignast þitt eigið miðasölukerfi og selt aðgöngumiða án þess að greiða þóknun til miðasölufyrirtækja.

Ánægðir viðskiptavinir

Image
Image

Miðasala fyrir Íslandshótel sl. 5 ár.

Íslandshótel hafa keyrt á miðasölukerfi okkar allt frá árinu 2015 með góðri raun.
Hótelið selur alla aðgöngumiða á þá viðburði sem þeir bjóða upp á árlega ásamt því að selja gjafakort o.fl. í kerfinu. sjá www.islandshotel.is

Heildarlausn fyrir ráðstefnur

Þegar kaup eru gerð á heimasíðu, fær kaupandi sendan rafrænan
númeraðan aðgangsmiða, fær senda kvittun og býr kerfið svo til fullgildan
númeraðan reikning sem hægt er að senda á netfang
kaupanda. Að auki verður til rafrænt barmspjald með nafni
þátttakenda og fyrirtæki o.fl. o.fl.

Ráðstefna GLS í Háskólabíó

Curio Ticket hefur séð um sölu á aðgöngumiðum og boðsmiðum á GLS ráðstefnuna frá árinu 2016.

Image

API tenging

Hægt er að tengja sölukerfi Curio ticket við öll helstu bókhaldskerfi sem styðja API tengingu.

Mínar síður:

Hægt er að setja upp mínar síður fyrir viðskiptavini þar sem þeir fá aðgang að útgefnum reikningum ásamt fyrri pöntunum.